1.11.2007 | 00:59
rannsaka
eins og gummi marteins bað um í kastljósinu, bara senda swatkeppnisstofnun á þá og rannsaka, þá kemur hið sanna í ljós og málið klárast. Einfalt, og þá getum við hætt að velta þessu fyrir okkur!
en þessar 5-10 fyrrum kassadömur sem hringdu í RÚV, voru þeir fimm, sex, sjö, átta, níu, eða tíu?
Segjast aldrei hafa haft samráð við keppinauta á markaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ummæli framkvæmdarstjóra Krónunar segja okkur bara hversu gallað þetta verðkönnunarkerfi er. Hann segir að í 90% tilvika séu venjulegar Holta kjúklingabringur í hillinum en hin 10% sérmerkt krónunni. Getur ekki verið að bringunar sem eru merktar krónunni séu seldar á kostnaðarverði til að villa um alvöru verðlagi versluninar, hvernig er hægt að mæla út verð þegar eingöngu um ákveðið magn af vöru er til á þessu "ótrúlega verði" eins og hann segir. Þýðir það að verðkannanir ASÍ gildi bara fyrir 10% kaupenda og hin 90% eru að versla hærra?
Bjartmar Alexandersson (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 03:08
má vel vera, en hvað voru kassadömurnar margar?
soffi (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.